Welcome to the family

Frumskógar guesthouse is a family-run guesthouse, owned and operated by Kolbrún Bjarnadóttir and Morten Geir Ottesen. Morten’s father, Oddgeir Ágúst Ottesen, first opened the guesthouse on the upper floor of the family house at Frumskógar in 1973. Oddgeir was an enterprising man who alongside his work was very socially active and took diligent care of his hens in his hen sheds in the back garden.

Morten, the sixth in a row of eight siblings, later took over the operation with his wife Kolbrún. The couple lived on the upper floor at Frumskógar for the first years of their married life and welcomed two children while living there. The hospitality for which the Frumskógar home was famous continues to thrive, although the hen sheds have long since been replaced by roomy apartments. 

Welcome to Frumskógar.

Velkomin í fjölskylduna

Frumskógar er fjölskyldurekið gistiheimili í eigu Kolbrúnar Bjarnadóttur og Mortens Geirs Ottesen. Faðir Mortens, Oddgeir Ágúst Ottesen, stofnaði gistiheimilið fyrst á efri hæð fjölskylduhússins að Frumskógum árið 1973. Oddgeir var hugsjónamaður og samhliða fullri vinnu og ýmsum félagsstörfum ræktaði hann líka hænur í bakgarðinum. 

Morten, sá sjötti í röð átta systkina, tók síðar við fyrirtækinu ásamt eiginkonu sinni Kolbrúnu en þau hófu einmitt búskap á efri hæð hússins að Frumskógum og eignuðust þar fyrstu börn sín tvö. Sú gestrisni sem heimilið að Frumskógum var alla tíð þekkt fyrir heldur því áfram að blómstra, þó hænsnakofarnir séu nú löngu horfnir og reisulegar íbúðir komnar í þeirra stað. 

 

Velkomin í Frumskóga.