APARTMENTS

The apartments are very comfortable and can accommodate up to five people. They include a bedroom, a well equipped kitchen, a bathroom with shower facilities and a living room with flat screen television and radio. All apartments have free WiFi.

 

ÍBÚÐIR

Íbúðirnar eru vel útbúnar með svefnaðstöðu fyrir allt að fimm manns. Í íbúðunum er rúmgott svefnherbergi, eldhús með góðri eldunaraðstöðu, stofa með sjónvarpi og útvarpi og baðherbergi með sturtu. Einnig er aðgangur að þráðlausu interneti.

 

ROOMS

Our quiet upper floor has four bright and cozy double rooms. Guests have access to two shared bathrooms, one of which has shower facilities. The rooms all contain a sink and have access to free WiFi.

 

Herbergi

Herbergin okkar á efri hæð íbúðarhússins eru fjögur björt og notaleg tveggja manna herbergi. Gestir hafa aðgang að tveimur sameiginlegum salernum, öðru með sturtu. Öll herbergi eru með vaski og aðgangi að interneti. 

FACILITIES

Our guests have free access to WiFi and our spa area with hot tub, steam bath and an outdoor shower. All accommodation has a folder containing menus from local restaurants and suggestions for interesting day-tours in the area.

AÐSTAÐA

Gestir Frumskóga hafa aðgang að heitum potti, útisturtu og gufubaði, auk aðgangs að interneti. Í öllum gistirýmum er að finna möppu með matseðlum frá veitingastöðum bæjarins og hugmyndum að áhugaverðum dagsferðum um nágrennið. 

breakfast & LUNCH PACKS

Breakfast is served in our breakfast hall between 8-10 and must be booked in advance. Guests can also pre-order takeaway lunch packs that include a sandwich, a drink and a snack.

Morgunverður og nesti

Morgunverður er borinn fram í matsal frá kl 8-10 en hann þarf að panta fyrirfram. Gestum býðst einnig að kaupa nestispakka fyrir daginn, sem inniheldur samloku, drykk og snarl. 

Hveraeldað Rúgbrauð

Á morgunverðarborðinu er að finna hverabakað rúgbrauð sem gistiheimilið bakar á Hverasvæðinu í Hveragerði. Best með smjöri og osti! 

Steam cooked rye bread

One of the breads on the breakfast table is a sweet rye bread, traditionally cooked for 12 hours in geothermal steam. Best with butter and cheese!